Thursday, June 07, 2018

Með kveðju frá Battambang i Kambodiu

Úr dagbók í júni 2009

Í ár dansa ég ekki tangó í Tylösand miðsumardagana eins og undanfarin ár, því ég er með á þriggja vikna ljóða og bókmenntadögum í Phnom Penh, Battambang og Siem Reap.

Það er mikið ævintýri að bruna um á rúgbrauði í Kambódíu með vinkonum, öðrum skáldum, þ.e.a.s. Önnu Mattsson, Marianne, Hönnu, Aþenu og Jóanes frá Færeyjum sem kann Tímann og vatnið utanað, enda sjómaður á Patreksfirði á árum áður. Við lesum upp hér og þar og höldum workshops í creativ vriting fyrir börn. Stundum skiptir hópurinn sér, eins og í gærmorgunn hér í Battambang þegar sum okkar lásu upp og tóku þátt í umræðum á kennaraháskólanum en við Marianne byrjuðum daginn með áhugasömum littlum hóp í menntaskóla hér í bæ.

Flest kambódiönsk skáld syngja ljóðin sín eða kveða ... það eru til 63 slík lög og efnið ræður hvað lög má velja á milli, allt eftir því hvort um sorgarljóð, gleðiljóð eða lýsingu (t.d. landslagslýsingu) er að ræða. Á khmer málinu er ort samkvæmt hefðbundnum háttum, annað þekkist ekki, eða er litið á sem mistök. Í besta falli sem "sögu" þegar við útlendingar komum með okkar prósaljóð og frjálslegu form. Kambódíönsk ljóðskáld hafa 54 hætti að velja milli.

Í dag lásum við upp í cirkustjaldi, listaskóla fyrir 400 börn hjá frönsku samtökunum Phare Ponleu Selpak, (= Ljós listarinnar). Norrænir höfundar og Kambódíanskir skiptust á að lesa og þess á milli skemmtu cirkusskólabörnin og tónlistarskólabörnin.

Það var á mánudaginn var sem við komum til Battambang eða Batt Dombong sem þýðir glatað prik. Og síðan hefur verið dekrað við okkur því aðstandendur hátíðarinnar hafa séð um heimboð á hvern kókoshnetubúgarðinn eftir annan. Skyndilega er maður komin í kókoshnetupartý á einu hlaðinu með Buddha i forgrunni og nokkrar hænur og kýr bakvið fjölskylduna. Við drekkum safann beint úr nýhöggnum kókoshnetum og borðum jackfrut og annað lostæti. Engin takmörk virðast fyrir hvað fólk hér getur búið til af kókosréttum. Í gær fengum við t.d. sælgætisrétt í desert, búinn til úr þremur tegundum af kókoshnetum; gufusoðinn og borinn fram í bananapálmablöðum. Það var í hádegisboði heima hjá kambódíönskum rithöfundi og fjölskyldu hans. (Þau komust af vegna frakklandsdvalar á Pol Pot timabilinu).
Fyrsta kvöldið stigum við út úr rúgbrauðinu á leið úr kókosveislunni og brugðum okkur í skondið ferðalag í sólarlaginu, á farartæki sem kallað er lorry. Það er einskonar sleði sem gengur fyrir eigin mótor og rúllast eftir til þess gerðum brautarteinum. Þannig komumst við í heimsókn í enn eitt sveitaþorpið með veitingahús við sporin.

Í morgun, var farið með okkur í kynnisferð til Wat Eik, sem er fræg pagoda hér í nágrenninu eða á Eik Phom. Lítil drengur kom til okkar strax og við stigum út úr brauðinu, á að giska 10 - 12 ára. Það tók mig smátíma að átta mig á að hann var í vinnunni, ekki betlaravinnu, heldur seldi hann reykelsi þeim sem vildu og voru á leið í bænahús Buddha. Hann tók auk þess fimlega að sér leiðsögumannshlutverk sem hann byrjaði með að benda á táknrænu myndirnar og segja sögur þeim tilheyrandi. Ein var þó um hann sjálfan og Anna sem talar Khmer efaðist ekki um að hann segði satt þegar hann lýsti hvernig hann varð foreldralaus og lennti í að hætta í skóla - þegar pabbi hans dó - til að sjá fyrir sér og þrem yngri systkinum sínum. Mamman horfin til Phnom Penh í atvinnuleit. En við efuðumst um var að hann væri fjórtán ára eins og hann sagði, svo lítill vexti! Hann heitir Kun og kom okkur á óvart þegar hann sagðist vilja að ég yrði mamma sín. Ég sem tala ekki einu sinni khmer!

En þannig er það. Þannig bera börnin sig að  við að leita að "fadder" í þessu fátæka margmeidda landi.

Kun hafði heyrt talað um franska listaskólann og cirkusinn þeirra. Hann ljómaði þegar Anna nefndi Phare Ponleu Selpak. Það er bara svo langt í burtu, sagði hann.

Hér er klukkan að ganga miðnætti, 7 tímum meira en á Íslandi og háttatími er um kl. tíu. Í fyrramálið vekur haninn mig örugglega kl. 5.00 þá hann byrjar að gala hér í bæ.

Eftir morgunmat verður haldið til Siem Riep, um fjögurra tíma rúgbrauðsferð og næstu daga munu skiptast á upplestrar workshops og sightseeing, með heilum dag í Ankor Wat. Á sunnudag er áætlunin til baka til Phon Penh.Wednesday, June 06, 2018

Hemma här - en poesifilm


I samarbete med fotografen och filmaren Jarmo Väyrynen har poesifilmen
Hemma Här blivit till.
En kortfilm som bygger på fragment från dikteposet Því að þitt er landslagið / Ty dit er landskapet

Hemma här   

Poesifilm av Jarmo Väyrynen och Kristín Bjarnadóttir 2018Sunday, May 20, 2018

Vad har hänt/hvad hefur gerst


Laugardaginn þann 14. april var ég gestur hjá Finnlandssænska Félaginu í Gautaborg og las ekki bara ljóð eftir sjálfa mig, heldur ölu fleiri eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur.


Hér er ég í góðum félagsskap eftir bókmenntadagskrána, med þessum frábæru finnsku höfundum: 

fv. Johanna Holmström Runebergspriskandidat 2018 (Själarnas Ö), Kristin Bjarnadottir, som berättade om poetiska röster från Island och längst till höger, Carina Karlsson, nominerat till det Nordiska Rådets pris 2018 (Mirakelvattnet, Algot).

Från Eddan till UNESCO 
link till en jubileumsartikel i Skrået förra året, där jag tar upp iden om att få Litteraturstaden Göteborg på kartan.

Saturday, July 08, 2017

CV history en 2017Kristín Bjarnadóttir is an Icelandic writer, poet, producer, journalist and former actress. She is born on the north coast of Iceland, now living in Gothenburg, Sweden. She graduated as an actress from Odense Teater Skuespillerskole, and worked in theatre for two decades, in Denmark, Iceland and Sweden. Tango came into her life in 1996 and her texts about dance have been published in the Icelandic literary magazine Tímarit Máls og Menningar and in the Swedish magazine Danstidningen. In her poetry she seeks the simplicity and the rhythmic sound of spoken word. Her book of narrative poems about the Argentinean tango, Ég halla mér að þér og flýg (I lean against you and fly), was published in Icelandic in 2007 and in Swedish in 2009. She has been giving readings in collaboration with different musicians, specialized in tango, among them the Argentinian bandoneonist and composer Carlos Quilici and the guitarist and composer Jorge Alcaide. She has been a queertangoactivist in Gothenburg since early 2012 – organizing practicas and giving lessons – as well as being tango DJ.

In the 80´s she wrote for the stage, monologs and short plays (for one of those she resaved a price for in a competition hold by the National Theater in Iceland  1985). But her focus was mainly on prosa-poetry for stage and audio; she made a serie of programs for Radio with own texts. One of those project focus on live at fish fabric in the harbor of Reykjavik and on a trawler, with inspiration from the living language only spoken by the fishers. (Placespecific texts that are hard to translate).

Kristín began to publish her poems in magazine’s and anthologies’ already in the end of 70´s and at the same time she was translating poetry of female Nordic writhers, aside her work in theaters in Iceland. Her own texts from those years are not to be found in books, except anthologies, only some of her translations and journalistic work: Just try it (1985, Reykjavík), about women in typical mail jobs. The same year she moved to Gothenburg. She worked in theater of Gothenburg City for a for a short while, and then she studied Literature and Philosophy at the University of Gothenburg. Until 2008 she continued working as a freelance journalist of culture for the biggest newspaper in Iceland: Morgunblaðið, as well as writing for the Swedish magazine Danstidningen in Stockholm.

While living away from Iceland again, her first book of own poetry finally came (Því að þitt er landslagið, 1999, Uglur&Ormar, Reykjavík). Narrative Poems rebuilding the landscape of longing away as a child and longing back as an adult. And about the struggle of finding one self in another language, another way of thinking, another culture.

From year 2012 she was Vice President of Writer´s Center West, with office in Gothenburg and she became President of the organisation in Mars 2017.
Latest appearances 2017: Readings 8th of April in Borås in with the Poet collective PoPP; in Iceland 3 – 7 June with members from PoPP at Art gallery LA in Hveragerdi, Book café Nordurbakki in Hafnarfjördur and finally the Nordic house in Reykjavík. and in the end of June in Albanian: 27th in Fear Library and 28th in the library of Berat.

Foto Sokol Demaku. Albanien juni 2017

The 9th September, readings att Not Quite, Fengerfors i Dalsland - within the feministic projekt Interflicktion.


The 3st October to 4th of November, a several readings in Skopje Macedonia, 
24th of November, reading at the bookfear of Lubiljana, Slovenien 

Artikle i GöteborgsPosten:
http://www.gp.se/kultur/kultur/f%C3%B6rening-f%C3%B6r-litter%C3%A4ra-m%C3%B6ten-1.4306217
With Kierkegaard in Cambodia; an essay from 2009
http://kristinbjarnadottir.blogspot.se/2009/07/


Tuesday, June 07, 2016

"Cirkus" på Aliasteatern

foto Göran Sterner. Kristín Bjarnadóttir läser tangodikt.

 


På Aliasteatern

Stockholm 4 juni 2016
för Birgitta Holm 80 år
Tango är mer än steg; den är vad som sjunger i folk 

och det som rör sig dem emellan.

Dansen är mer än misstag; den är en kompass

i korsryggen.från boken: Jag lutar mig mot dig och flyger - 
en tangoresa
av Kristín Bjarnadóttir
(Staka 2009)

Wednesday, April 01, 2015

Merci Poeci
Söndag 12:e april kl. 17.30-20.30, är kristín Bjarnadóttir  bland de medverkande på Merci Poesi på Världskulturmuseet. 
Merci Poesi är Göteborgs internationella poesifestival som i april 2015 hålls för tionde året i rad i samarbete med Världskulturmuseet, Göteborgs Stadsbibliotek, Litteraturhuset, Göteborgs poesifestival, Författarcentrum väst, Borås Stadsbibliotek, Göteborgs stad, Studiefrämjandet och flera andra organisationer i Göteborg.

Årets festival kommer att arrangeras under tre dagar på flera olika scener – Världskulturmuseet, Göteborgs Stadsbibliotek samt Borås Stadsbibliotek.


Söndag 12:e april kl. 17.30-20.30, Världskulturmuseet
Insläpp
Musik, Karavan Ensemble
Presentation av dagens program
Helena Eriksson
Shabnam Azar
PAUS
Kristin Bjarnadóttir
Nino Mick
Korosh Hamekhani
Musik, Rabeh Zand (Qanon), Farid Arefdel (Tabla)
Avslutning

mercipoesi.se
POSTS

Timing the Tango

Kristíns dikter om tango:

"Jag lutar mig mot dig och flyger ger inte bara en bildsekvens av tangon som resa och livsstil. Att vara en "tangodåre", som hon kallar det, är så mycket mer. Det är en livsfilosofi som griper in i de djupaste skikten av själen och människan. Minnen väcks upp och får nytt liv. Minnen av möten och tillhörighet. Minnen av att mista, bli ensam, bli berörd och stanna ensam kvar, ge sig ut igen och fortsätta leta. Efter vad? Rent geografiskt går Resan till Buenos Aires, med all dess kaos, fattigdom och skärande kontrast. Inom sig bär diktjaget sin barndoms Island, och bilderna från världarna vävs samman i möten och kollisioner."

Så skrev Anna Mattsson i Danstidningen nr. 6/2009 under rubriken En tangodåres bekännelser.

I mars 2015 publicerade Kristín Bjarnadóttir en nyskriven dikt på engelska i en antologi om Queer Tango ... se nedan.Prologue of the Quertangobook  (side 11)  mars 2015


Timing the tango

I step into land of
no tomorrows
with skyline
of endless now
where yesterdays only exist
as an aching body
or a stolen heart

How yellow is the colour
of tango
How green how light
how heavy blue or red
Does it matter?
How much of a rainbow
grey or gay straight or trans

Trust is what matters
while rounding movements
Kindling embraces and queering roles
Minding consciousness

being aware
of fellow couples travelling
into moments of Sameness
into music making you
one step closer
to the land of longing
loneliness Still

We are circling the rounds
embracing the sun
while caring
Listening  …
My spine matters
my energy matters my
inner pictures

our excitement our calmness our dreams
How much of a choreography?
Tango does not care 
tango is the invisible space
between us making photos
of togetherness
The tango is making me up

right now

*
                                       

©Kristin Bjarnadottir, 2015 – kb.lyng@gmail.comhttp://queertangobook.org/

Saturday, October 26, 2013

Oktobernytt - om tango i Prag mm

Min senaste essä om tango handlar om om tango i Prag
denna sommar, med besök på festivalen Tango Alchemie.

Den publicerades i Danstidningen nr 4 - 2013
och finns även att läsa härBoken Jag lutar mig mot dig och flyger - en tangoresa
fem prosadikter om tangoberoende och vägen dit
finns att köpa på Adlibris och Bokus